top of page
Fatnaður sem selst ekki í verslunum fer á útsölur, lager og á outlet. Eftir það fer hann í gáma Rauða krossins og þaðan er hann sendur út til hjálparstarfa í Hvíta-Rússlandi og eru um 100 vörubretti send þangað á ári. Meirihluti fatnaðar íslenskrar hönnunar selst yfirleitt á útsölum vegna þess að fötin eru keypt af hönnuðinum.
bottom of page