top of page

1900-1920: Kvenfatnaður var meira notaður. Heimafatnaður kvenna var mýkri og skrautlegri en kvöldfatnaður þeirra. Kvöldkjólarnir voru síðari og þrengri. Hversdags fatnaður kvenna voru blúnduskyrtur, stífir jakkar.

 

1920-1930: Konur klæddust pilsum sem náðu rétt niður fyrir hné eða beinum kjólum sem sýndu hvorki mjaðmir né brjóst en það var mikið í tísku á þessum tíma. Kvöldkjólar kvenna á 3. áratugnum voru flegnir og ermalausir en konur báru einnig höfuðskraut og blævæng.

 

1930-1950: Konur áttu að vera háar og grannar. Kjólarnir voru þrengri og kvenlegri svo að líkamslínur væru sýnilegri. Konur reyndu að nýta öll efni vegna skorts á klæðum á þessum tíma.

 

1950-1960: Pilsin voru ýmist víð eða þröng og náðu niður á kálfa. Áhersla var lögð á efri hluta líkamans þ.e. mjaðmir, mitti og brjóst en efri hluti kjóla var þröngur svo að mittið yrði sérstaklega áberandi. Kvöldkjólarnir voru svipaðir kvöldkjólunum á 3. áratugnum. Konur klæddust hönskum, höttum og handtöskum í stíl við kjólana. Konur klæddust dragt hversdags en karlar klæddust nylon skyrtum. 

 

1960-1970: Hippatímabilið. Gallabuxur og litríkur fatnaður.

 

1970-1980: Gallabuxur en enginn sérstakur stíll. 

 

1980-1990: 80’s tískan. Litríkur fatnaður, samfestingar, leggings, legghlífar og ennisbönd. 


1990-2000: Tískan varð fjölbreyttari en fólk hugsaði bara hvað þeim fannst flott og hvað fór hverjum og einum svo að ekki að ekki var talað um neina ákveðna tísku á 10. áratugnum.

bottom of page